Framleiðslusérfræðingur í skautsmiðju / Process Engineer in the Rodshop
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri.
Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Alcoa Fjarðaál leitar að metnaðarfullum einstaklingi í hlutverk framleiðslusérfræðings í skautsmiðju.
Starfið felur í sér tæknilegan stuðning við daglega framleiðslu og að stuðla að aukinni framleiðni.
Einnig ber að tryggja aðföng að skautum, göfflum og bakskautum auk þess að hafa umsjón með framkvæmd verkferla þar sem gæði framleiðslu eru höfð að leiðarljósi við umbætur.
1.
Almennt um starfið
Markmið og tilgangur starfs
Leita leiða til að ná bestun í framleiðslu og lágmarka sóun í framleiðsluferlinu.
Verksvið eða meginverkefni starfsins
* Hafa umsjón með framkvæmd verkferla og tryggja að gæði framleiðslu sé haft að leiðarljósi við umbætur
* Leita að umbótum, styðja þær og reka á framleiðslusvæðinu
* Leiðbeina og hvetja teymi til að ná framleiðslumarkmiðum
* Tileinka sér stjórnunaraðferðir og þróa tæknilega kunnáttu og færni
* Vinna að því að starfsemi sé hagkvæm og skilvirk
* Afla sér upplýsinga og sérhæfingu á framleiðslusvæðinu
* Hvetja fólk og veita endurgjöf
* Umsjón með helstu mælikvörðum teymisins
* Umsjón með tækniþjálfun framleiðslustarfsmanna
* Hafa umsjón með verkefnum sem snúa að framleiðni og öryggismálum
* Tæknilegur stuðningur við daglega framleiðslu og stuðla að framleiðni
* Tryggja aðföng að skautum, göfflum og bakskautum
Ábyrgð í starfi
* Virða og framfylgja gildum og stefnu Alcoa
* Að unnið sé skv.
samþykktum ferlum og verklagsreglum
* Framfylgja gæða- og umhverfisstöðlum
* Framfylgja lögum, reglum og stöðlum
* Tæknilegar upplýsingar séu hagnýttar á faglegan hátt
* Koma á framfæri upplýsingum til framkvæmdastjóra teymis um rekstur og stöðu búnaðar
* Tæknileg þjálfun framleiðslustarfsmann
* Fylgja fjárhagsáætlun ferlis
2.
Grunnkröfur
Menntun og/eða réttindi sem krafist er
Vél- rafmagns- iðnfræði eða B.S gráða af tækni- og verkfræði.
Reynsla sem krafist er
Æskileg reynsla í rekstri og eftirfylgni í framleiðsluferla er kostur/ákjósanleg
Hæfni sem krafist er
Skipulagning, áætlanagerð, frumkvæði, hæfni til ákvarðanatöku, mannleg samskipti.
Samskiptafærni og samstarfsaðilar í starfinu
Starfsmanni ber að eiga góð samskipti við alla starfsmenn fyrirtækisins og vinna með öðrum teymum sé þess óskað.
Eiga náin og góð tengsl við yfirverkfræðing teymis sem og leiðtoga og fylgja eftir verkefnum í samráði við þá.
Ytri samskipti geta verið við úttektaraðila, viðskiptavini og sérfræðiteymi innan Alcoa til að sækja tæknilega ráðgjöf.
Alcoa Fjar...
- Rate: Not Specified
- Location: Reyðarfirði, IS-6
- Type: Permanent
- Industry: Engineering
- Recruiter: Alcoa USA Group
- Contact: Not Specified
- Email: to view click here
- Reference: Req-34360
- Posted: 2025-11-06 08:22:39 -
- View all Jobs from Alcoa USA Group
More Jobs from Alcoa USA Group
- Provider/Hospital Contracting Manager - Cigna Healthcare - CT market
- Staff Fulfillment Pharmacist - Accredo - Tempe, AZ
- Director, Sales & Account Management Training & Onboarding - Evernorth - Hybrid
- Technical Training Senior Advisor, Content Developer - Evernorth - Hybrid
- Product Owner - Reporting & Analytics
- Pharmacy Technician - VFP - Freedom Fertility
- Product Manager, Consumer Directed Health - Cigna Healthcare - Hybrid
- Sales Administration Analyst - CuraScript SD - Hybrid
- Data Science Intern - Summer 2026
- Technology Development Program (TECDP) Summer Internship 2026
- Operations Senior Supervisor -Express Scripts
- Warehouse Associate Representative - Accredo
- Director of Social Services
- Contract Lead Analyst- Remote
- Admissions Coordinator
- Quality Review and Audit Senior Analyst - Evernorth - Remote
- Journeyman Mechanic
- Técnico de Mantenimiento
- Electrician
- Machine Operator