Umsjónarmaður vöru og varahluta / Materials Coordinator
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri.
Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Við leitum að lausnamiðuðum og skipulögðum umsjónarmanni vöru og varahluta til að leiða og samhæfa efnisstjórnun á starfssvæðinu okkar.
Umsjónarmaðurinn verður lykiltengiliður milli viðhalds, vöruhúss og innkaupa og tryggir að nauðsynlegir varahlutir séu tiltækir til að lágmarka truflanir í rekstri.
Helstu verkefni
* Leiða efnisstjórnun á staðnum og vera tengiliður við aðalteymi.
* Viðhalda góðum samskiptum milli viðhalds, vöruhúss og innkaupadeilda.
* Koma á framfæri þörfum og áskorunum staðarins við efnisstjórnunarhópinn.
* Innleiða og styðja við REX (Reliability Excellence) og önnur umbótaverkefni.
* Leysa flókin vandamál sem tengjast framboði og afhendingu á skilvirkan og árangursríkan hátt.
Hæfniskröfur
* Iðnmenntun eða sambærileg menntun er æskileg.
* Reynsla af efnisstjórnun, birgðahaldi eða skyldum störfum.
* Þekking á viðhalds- og rekstrarferlum er kostur.
* Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
* Sterk skipulagshæfni og góð samskiptahæfni.
* Mikil öryggisvitund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur.
Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar.
Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.
Gildi Alcoa eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr.
150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Ágúst Halldór Viðarsson, sérfræðingur í mannauðsmálum, í tölvupósti agust.vidarsson@alcoa.com
Hægt er að sækja um starfið á Alcoa.is.
Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum, 8.
júní.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
We are looking for a proactive and organised Materials Coordinator to lead and coordinate materials management at our site.
The Materials Coordinator will serve as the key contact between maintenance, warehousing, and procurement, ensuring that critical parts are available to minimise operational disruptions.
Key Responsibilities
* Lead on-site materials management and act as the liaison with the central team.
* Maintain strong communication between maintenance, warehouse, and procurement depa...
- Rate: Not Specified
- Location: Reyðarfirði, IS-6
- Type: Permanent
- Industry: IT
- Recruiter: Alcoa USA Group
- Contact: Not Specified
- Email: to view click here
- Reference: Req-31437
- Posted: 2025-05-24 09:02:16 -
- View all Jobs from Alcoa USA Group
More Jobs from Alcoa USA Group
- Tooling Engineer
- HR Business Partner - Las Vegas, NV
- Production Associate
- Reliability Technician (Multi-Craft Maintenance Technician)
- Strategic Account Representative
- Reliability Technician (Multi-Craft Maintenance Technician)
- Reliability Technician (Multi-Craft Maintenance Technician)
- Paint Line Operator - Fletcher, OK
- Reliability Technician (Multi-Craft Maintenance Technician)
- Reliability Technician (Multi-Craft Maintenance Technician)
- DCS Technician
- Inside Sales Manager
- Acetylenic Manufacturing Leader, Life Sciences
- Practice Administrator - Hospital Medicine - OSF St. Joseph Medical Center
- Business Analytics Advisor - Evernorth
- Business Analytics Lead Analyst - Evernorth - Remote
- Account Management Lead Associate - Accredo - Hybrid (Honolulu, HI)
- Business Analytics Senior Advisors-Hybrid
- Software Engineering Senior Managers-Hybrid
- Pharmacy Technician - Express Scripts