Rafvirki / Electrician
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri.
Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Rafvirki
Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðum og reyndum rafiðnaðarmanni í starf rafvirkja dagvinnuteymi.
Alcoa Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi og er fjölbreyttur og krefjandi starfsvettvangur þar sem öryggismál eru ávallt í forgrunni.
Rafvirkjar sjá um viðhald og viðgerðir á rafkerfum til að tryggja skilvirka og örugga starfsemi.
Ábyrgð og verkefni
* Dagleg umsjón með rekstri rafveitu
* Útlæsingar á rafmagnsbúnaði
* Uppsetning öruggs vinnusvæðis
* Viðbrögð við rekstrartruflunum
* Prófun á öryggisbúnaði
* Almenn rafvirkjastörf
Menntun, reynsla og hæfni
* Sveinspróf í rafvirkjun
* Fimm ára hagnýt starfsreynsla
* Reynsla af rekstri og viðhaldi rafbúnaðar er kostur
* Sterk öryggis- og gæðavitund
* Lipurð í samskiptum og jákvætt viðmót
* Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
* Góð íslensku- og enskukunnátta
Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur.
Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar.
Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.
Gildi Alcoa eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Björg Pétursdóttir, framkvæmdastjóri viðhalds, áreiðanleika og upplýsingatækniteymis í tölvupósti á svanhildurbjorg.petursdottir@alcoa.com.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr.
150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is
Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 26.
janúar
Electrician
Alcoa Fjarðaál is looking for a motivated electrician for our day shift team.
As Iceland's largest electricity consumer, we offer a dynamic work environment focused on safety and innovation.
The electrician will maintain and repair electrical systems, ensuring efficient and safe operation.
Responsibilities and Tasks
* Daily management of the electrical grid
* Lockout of electrical equipment
* Setting up a safe work area
* Responding to operational disruptions
* Testing safety equipment
* General electrical work
Education, Experience, and Skills
* Journeyman's certificate in electrical work
* Five years of practical work experience
* Experience in the operation and maintenance of electrical equipment is an ad...
- Rate: Not Specified
- Location: Reyðarfirði, IS-6
- Type: Permanent
- Industry: Medical
- Recruiter: Alcoa USA Group
- Contact: Not Specified
- Email: to view click here
- Reference: Req-29739
- Posted: 2025-01-15 07:29:40 -
- View all Jobs from Alcoa USA Group
More Jobs from Alcoa USA Group
- Paketzusteller in Kiel (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Paketzusteller – Minijob / Aushilfe in Lübeck (m/w/d)
- Production Worker - Plywood
- Production Operator
- Maintenance/Operations Coordinator
- Secondary Tooling Tech
- Air Specialist
- FP&A Leader
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Gardener Handyperson
- Paketzusteller Vollzeit in Lübeck (m/w/d)
- Electrical and Instrumentation Technician
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Paketzusteller – Aushilfe in Tornesch (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Teamleiter mit CE Fahrlizenz – Rangierer (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Paketzusteller in Tornesch (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)